www.visir.is
Fyrir um ári síðan stofnaði Elín Bjarnadóttir fyrirtækið Mar designs í spænska bænum Castalla.
Hún hannar og framleiðir handtöskur úr íslensku fiskiroði og hafa þær vakið nokkra athygli á svæðinu.
Bæjarstjórinn í Castalla er einn þeirra sem tók þessu íslenska hönnunarfyrirtæki fagnandi og sýndi Elínu stuðning í verki.
Töskurnar frá Mar designs eru nú fáanlegar á Íslandi í verslununum Tékk Kristall og í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Mar designs.
Elín hefur selt þær í verslunum í Castalla og kynnt fyrir ferðamönnum á Alicante.

English
Íslenska 
