www.visir.is

Fyrir um ári síðan stofnaði Elín Bjarnadóttir fyrirtækið Mar designs í spænska bænum Castalla. Hún hannar og framleiðir handtöskur úr íslensku fiskiroði og hafa þær vakið nokkra athygli á svæðinu. Bæjarstjórinn í Castalla er einn þeirra sem tók þessu íslenska hönnunarfyrirtæki fagnandi og sýndi Elínu stuðning í verki. Töskurnar frá Mar designs eru nú fáanlegar

Íslensk hönnun slær í gegn á Spáni.

Þegar fréttir berast af því að Íslendingar á Costa Blanca svæðinu séu að vekja heimsathygli fyllist maður þjóðarstollti. Íslensk kona, Elin Bjarnadóttir, sem er búsett í spænska bænum Castalla hefur verið að slá í gegn með hönnun á hágæða leðurhandtöskum sem gerðar eru úr íslensku fiskiskinni. Töskurnar hafa vakið mikla athygli heimamanna og eru þær

Hannar fallegar töskur úr roði og leðri.

Hannar fallegar töskur úr roði og leðri16 april 2013 – Anna Birgis Elín Bjarnadóttir hannar fallegar töskur og vinnur hún aðallega með leður og fiskiroð og notar þá tvö ólík efni saman, sem gera hverja tösku alveg einstaka. Elín er eigandi Mar Design. Vörur í hæsta gæðaflokki sem hægt er að breyta “Ég vann áður sem fasteignasali